Það styttist nú í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla en Breiðablik og KA eigast þá við.
Blikar hafa verið í lægð undanfarið en liðið hefur ekki sigrað í síðustu fjórum deidlarleikjum sínum.
KA þarf þá verulega á sigri að halda en liðið er í fallsæti með 16 stig þó aðeins sjö stigum frá Blikum sem eru í öðru sæti.
Hér má sjá byrjunarliðin í Kópavogi.
Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Elfar Freyr Helgason
Alexander Helgi Sigurðarson
Gísli Eyjólfsson
Viktor Karl Einarsson
Thomas Mikkelsen
Guðjón Pétur Lýðsson
Höskuldur Gunnlaugsson
Viktor Örn Margeirsson
Davíð Ingvarsson
Alfons Sampsted
KA:
Aron Dagur Birnuson
Haukur Heiðar Hauksson
Almarr Ormarsson
Iosu Villar Vidal
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ásgeir Sigurgeirsson
Andri Fannar Stefánsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Alexander Groven
Ívar Örn Árnason