fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433Sport

Hvernig stendur á því að Arnór Sig og Dembele eru bestu félagar?

433
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr Football skilur ekki hvernig vinskapur Arnórs Sigurðssonar og Ousmane Dembele kom til.

Dembele er franskur landsliðsmaður sem leikur með Barcelona, hann er duglegur að setja ummæli við myndir Arnórs.

,,Hvernig stendur á því að Facebook vinur minn Arnór Sig og Ousmane Dembélé eru bestu félagar?,“ skrifar Hjörvar á Twitter.

Arnór hefur slegið í gegn með CSKA Moskvu í Rússlandi en þar er hann að hefja sitt annað tímabil. Arnór gæti stigið skrefið í stærra lið innan tíðar.

Dembele kostaði Barcelona meira en 100 milljónir punda fyrir tveimur árum en félagið hefur áhuga á að losna við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta