fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Endurtekur sagan sig? – Spáir því að Heimir taki við Val af Óla Jó

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 10:02

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Heimir Guðjónsson verður þjálfari Vals árið 2020,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans á Símanum, í hlaðvarpsþætti Fótbolta.net.

Heimir er sagður á heimleið í október þegar tímabil hans með HB í Færeyjum er á enda, Heimir er að klára sitt annað tímabil þar í landi. Heimir er einn sigursælasti þjálfari íslenska fótboltans.

Tvö ár eru síðan að Heimir var rekinn frá FH en hjá Val er Ólafur Jóhannesson í brúnni, Heimir tók við FH af Ólafi  fyrir tól árum. Heimir er orðaður við Val, Breiðablik, Stjörnuna og KA þessa dagana.

,,Það er mín spá að Heimir þjálfi Val,“ sagði Tómas og Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net benti á að samningur Ólafs við Val væri á enda eftir tímabilið. Valur hefur verið í veseni í ár eftir fjögur frábær ár þar á undan.

,,Ég heyrði í vikunni að Heimir væri maðurinn sem Valur vildi fá, ef þeir taka hann ekki núna hvenær þá?,“ sagði Tómas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland