fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Búið að fresta leik FH og Blika vegna veðurs

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt ósk FH og Breiðabliks um að fresta leik þeirra í Pepsi Max deild karla til mánudags.

Eftirfarandi leik hefur því verið breytt:

Pepsi Max deild karla
FH – Breiðablik
Var: Sunnudaginn 25. ágúst kl. 18.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Mánudaginn 26. ágúst kl.18.00 á Kaplakrikavelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga