fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði fyrsta deildarleik sínum á tímabilinu í dag er liðið mætti Crystal Palace á Old Trafford.

Palace komst óvænt yfir gegn gangi leiksins í dag með marki frá Jordan Ayew í fyrri hálfleik.

United var þó með öll völd á vellinum og fékk vítaspyrnu í seinni hálfleik. Marcus Rashford steig á punktinn en skaut í stöngina.

Hinn ungi Daniel James jafnaði svo metin fyrir United en hann skoraði svo frábært jöfnunarmark á 89. mínútu.

Það var svo Patrick van Aanholt sem tryggði Palace óvænt sigur með marki í uppbótartíma en David de Gea gerði sig sekan um slæm mistök í skotinu.

West Ham er vaknað eftir erfiða byrjun en liðið mætti Watford á útivelli í dag og vann 3-1 sigur.

Sebastian Haller, dýrasti leikmaður í sögu West Ham, skoraði tvö mörk fyrir gestina í sigrinum.

Leicester vann þá 2-1 sigur á Sheffield United og Southampton lagði Brighton, 2-0.

Manchester United 1-2 Crystal Palace
0-1 Jordan Ayew(34′)
1-1 Daniel James(89′)
1-2 Patrick van Aanholt(93′)

Watford 1-3 West Ham
0-1 Mark Noble(víti, 3′)
1-1 Andre Gray(17′)
1-2 Sebastian Haller(64′)
1-3 Sebastian Haller(73′)

Sheffield United 1-2 Leicester
0-1 Jamie Vardy(38′)
1-1 Ollie McBurnie(62′)
1-2 Harvey Barnes(70′)

Brighton 0-2 Southampton
0-1 Moussa Djenepo(55′)
0-2 Nathan Redmond(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu