Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði fyrir tveimur vikum en glugginn í öðrum deildum er opinn lengur.
Félög í ensku úrvalsdeildinni geta því enn losað sig við leikmenn sem ekki eru taldir nauðsynlegir.
Þannig eru öll félög nema Manchester City að reyna að koma leikmönnum af launaskrá sinni. Tveir leikmenn Liverpool eru sagðir til sölu.
Manchester United er tilbúið að selja þrjá leikmenn og sömu sögu er að segja af Tottenham.
Hér að neðan er samantekt um þetta.
Liverpool
Dejan Lovren
Xherdan Shaqiri
Chelsea
Kenedy
Tiemoue Bakayoko
Tottenham
Victor Wanyama
Georges-Kevin Nkoudou
Serge Aurier
Arsenal
Mohamed Elneny
Shkodran Mustafi
Manchester United
Marcos Rojo
Matteo Darmian
Alexis Sanchez