fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er litríkur karakter og fer oft aðrar leiðir en flestir myndu gera. Þannig greindi Georginio Wijnaldum frá því að hann hafi haldið ræðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar, á nærbuxunum.

Um er að ræða úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018, sem Liverpool tapaði gegn Real Madrid. Klopp hélt þá ræðu kvöldið fyrir leik í nærbuxum frá Cristiano Ronaldo, sem þá var stjarna Real Madrid. Hann hafði troðið sokkum inn á nærbuxurnar til að virka með stærri getnaðarlim. ,,Við sáum að hann var í nærbuxum frá Ronaldo,“ sagði Georginio Wijnaldum þegar hann rifjar upp atvikið.

Klopp hefur nú rætt þessa sögu og segir frá því hvernig þetta atvikaðir. ,,Þetta er satt, fyrir nokkrum árum þá vantaði mig nærbuxur. Ég greip Ronaldo brækurnar þá,“ sagði Klopp.

,,Ég á þær enn en ég hef reyndar ekki farið í þær síðan í úrslitaleiknum árið 2018.“

Klopp segist hafa ákveðið það löngu fyrir leikinn að klæðast nærbuxum frá Ronaldo.

,,Ég hefði ákveðið þetta og á æfingu fyrir leikinn þá togaði ég þær lengst upp, það var mjög fyndið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla