fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Vill Sanchez burt frá United í hvelli: „Þetta getur ekki verið annað en bróðir hans“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir frá því að allt bendi til þess að Alexis Sanchez fari á láni til Inter.

Inter vill fá Sanchez á láni og borga helming launa hans, Sanchez þénar vel hjá United.

Sagt er að Sanchez sé með 500 þúsund pund á viku, Inter mun borga 250 þúsund pund á viku. United greiðir hinn helminginn.

Sanchez er þrítugur en hann kom til United fyrir einu og hálfu ári. Hann hefur ekki fundið taktinn.

,,Sanchez hefur verið hræðilegur, ég veit ekki hvað kom fyrir hann. Þetta getur ekki verið annað en bróðir hans,“ sagði Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports um stöðuna.

,,Ég veit ekki hver þetta er sem hefur klæðst treyju United, Solskjær þarf að losa sig við hann. Hann þarf að losa nokkra í ár og nokkra á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“