Búið er að tilnefna hvaða tíu mörk koma til greina sem fallegasta mark ársins í fótboltanum.
Smelltu hér til að horfa á mörkin og kjósa það besta
Um er að ræða hin frægu Puskas verðlaun, tíu mörk eru tilnefnd eins og áður.
Þarna má finna menn eins og Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi. Einnig er Andros Townsend kantmaður Crystal Palace á lista.