Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn hjá Liverpool hefur áhyggjur af Liverpool og hvernig liðið lítur út í upphafi móts.

Þetta segir Souness þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið fyrsta leik í deildinni, og að liðið hafi unnið Ofurbikar UEFA gegn Chelsea á miðvikudag.

Þá gagnrýnir Souness miðjumann liðsins, Fabinho. ,,Fabinho, lét bara Kante dansa í kringum sig,“ sagði Souness.

,,Þetta var ekki Liverpool, ekki Liverpool sem hafði sama kraft og við sáum á síðustu leiktíð.“

,,Ég var hissa að Liverpool virkaði þreyttara en Chelsea, Liverpool fékk meiri hvíld en Chelsea.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Í gær

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo