fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Özil yfirgaf heimili sitt í fyrsta sinn í fimm daga: Öryggisverðir fylgja honum allt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er hræddur þessa dagana, ráðist var á hann með hníf á dögunum. Þar slapp Özil eftir að liðsfélagi hans, Sead Kolasinac barðist á móti tveimur vopnuðum mönnum.

Özil hafði ekki farið út úr húsi síðan á föstudag, hann yfirgaf hús sitt í dag en tveir öryggisverðir voru með honum í för. Þeir fóru með Özil í bílferðina sem hann fór. Verðirnir eru með Özil öllum stundum.

Özil og Kolasinac voru ekki með Arsenal um helgina vegna málsins, félagið óttast um öryggi þeirra.

Árásin átti sér stað í London en síðan þá hafa fleiri atvik komið upp, óttast er um öryggi Özil og Kolasinac. Arsenal óttast að öryggi þeirra verða ekki tryggt í bráð, að þeir félagar spili ekki næstu leiki vegna málsins.

Özil býr í Hampstead Heath hverfinu í London en þar í dag er mikil öryggisgæsla, allan sólarhringinn.

Ekki er um að ræða venjulega gæslu, um er að ræða menn með hunda sem vakta hús Özil. Þeir sjá til þess að glæpagengið sem reynir að herja á Özil, komist ekki nálægt honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan