fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Özil yfirgaf heimili sitt í fyrsta sinn í fimm daga: Öryggisverðir fylgja honum allt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er hræddur þessa dagana, ráðist var á hann með hníf á dögunum. Þar slapp Özil eftir að liðsfélagi hans, Sead Kolasinac barðist á móti tveimur vopnuðum mönnum.

Özil hafði ekki farið út úr húsi síðan á föstudag, hann yfirgaf hús sitt í dag en tveir öryggisverðir voru með honum í för. Þeir fóru með Özil í bílferðina sem hann fór. Verðirnir eru með Özil öllum stundum.

Özil og Kolasinac voru ekki með Arsenal um helgina vegna málsins, félagið óttast um öryggi þeirra.

Árásin átti sér stað í London en síðan þá hafa fleiri atvik komið upp, óttast er um öryggi Özil og Kolasinac. Arsenal óttast að öryggi þeirra verða ekki tryggt í bráð, að þeir félagar spili ekki næstu leiki vegna málsins.

Özil býr í Hampstead Heath hverfinu í London en þar í dag er mikil öryggisgæsla, allan sólarhringinn.

Ekki er um að ræða venjulega gæslu, um er að ræða menn með hunda sem vakta hús Özil. Þeir sjá til þess að glæpagengið sem reynir að herja á Özil, komist ekki nálægt honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi