fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Drepfyndið myndband af Alves: Hélt að leikurinn væri búinn – Áttaði sig fljótt á mistökunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á drepfyndið myndband af bakverðinum Dani Alves sem leikur með brasilíska landsliðinu.

Alves er 36 ára gamall bakvörður og lék með Brasilíu gegn Perú í úrslitum Copa America um helgina.

Alves og félagar unnu 3-1 sigur gegn Perú og fögnuðu sigri í keppninni í fyrsta sinn í 12 ár.

Alves byrjaði að fagna sigrinum um helgina of snemma er hann hélt að dómari leiksins hefði flautað af.

Dómarinn var hins vegar að flauta af annarri ástæðu og þurfti Alves að hætta við fagnið og halda leiknum áfram.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu