fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Rúrik skoraði þrennu í fyrri hálfleik – Sjáðu mörkin

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 20:09

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, leikmaður Sandhausen, spilaði með liðinu gegn SGS Grossespach í æfingaleik í dag.

Rúrik og félagar unnu 4-3 sigur í dag og var okkar maður heitur fyrir framan markið og gerði þrjú mörk.

Vængmaðurinn skoraði þrennu í fyrri hálfleik og er því í frábæru standi fyrir komandi átök í næst efstu deild í Þýskalandi.

Myndband var birt af þrennu Rúriks í kjölfarið og má sjá hana hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð