fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:00

Gianni Infantino, forseti FIFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tekið rétt skref í átt að því að koma rasisma burt úr knattspyrnunni en það hefur lengi verið vandamál í þessari fallegu íþrótt.

Bæði leikmenn og stuðningsmenn hafa komist í vandræði fyrir kynþáttaníð og var síðasta tímabil vonbrigði á marga vegu.

FIFA hefur nú samþykkt nýja reglu og verða fordómafullir leikmenn settir sjálfkrafa í tíu leikja bann.

Sá leikmaður sem er fundinn sekur um kynþáttafordóma verður dæmdur í tíu leikja bann og fær minnst 16 þúsund pund í sekt.

Vonandi þá verður hegðum leikmanna og stuðningsmanna betri á næstu leiktíð en sumir hlutir eru einfaldlega óásættanlegir þó að þeir séu sagðir í hita leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist