fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Mætti á Old Trafford og enginn kemst nálægt honum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James gekk í raðir Manchester United í sumar en hann kom til félagsins frá Swansea.

James er 19 ára gamall og mun væntanlega koma reglulega við sögu á Old Trafford á næstu leiktíð.

Í dag er greint frá því að James sé búinn að sanna sig á undirbúningstímabilinu og er í langbesta forminu þegar kemur að leikmönnum liðsins.

James er alltaf fyrstur í mark í spretthlaupum og á enginn roð í hann í þolprófum.

Welski landsliðsmaðurinn tók sér ekki mikið sumarfrí og hefur unnið að forminu í allt sumar.

Hann var til að mynda lang fyrstur í 50 metra spretthlaupi en fimm metrar voru í næsta mann er hann kláraði hlaupið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist