fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Enginn skildi af hverju hann valdi þetta númer: ,,Ég býst við að búningastjórinn hafi leitt mig í gildru“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Khalid Boulahrouz skrifaði undir samning við Chelsea árið 2006.

Boulahrouz var hollenskur landsliðsmaður en hann spilaði í bakverði og lék á Stamford Bridge í tvö ár.

Það var ansi sérstakt að Boulahrouz klæddist treyju númer níu sem er afar óvenjulegt fyrir varnarmann.

Boulahrouz ræddi í dag af hverju hann var númer níu og var Jose Mourinho, stjóri liðsins, einnig undrandi á því vali.

,,Það var alltaf minn draumur að gerast framherji fyrir topplið, ég hugsaði að ég gæti kannski látið það gerast með þessu!“ sagði Boulahrouz.

,,Nei, ég kom bara þangað og þetta gerðist allt svo fljótt. Keppnin var nú þegar byrjuð og tveimur dögum fyrir leik gegn Middlesbrough þá krotaði e´g undir.“

,,Einum degi fyrir leik þá var ég löglegur. Ég þurfi að velja númer og búningastjórinn byrjaði að telja upp frá níu.“

,,Hann hélt áfram og nefndi 45 og 47… Ég hugsaði að ég myndi ekki nota þannig númer og sagði honum að láta mig fá níuna.“

,,Á leikdegi þá spurði Mourinho mig af hverju ég hafði valið númerið níu. Ég sagði við hann að mig langaði ekki að nota hátt númer eins og 47 eða 49.“

,,Hann sagði við mig að tvisturinn væri líka laus. Ég hugsaði bara: ‘Guð minn góður, hvað er ég að gera? Ég býst við að búningastjórinn hafi leitt mig í gildru.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu