fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

United fundaði með umboðsmanni Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ku hafa fundað með umboðsmanni Bruno Fernandes, á miðvikudag. O Jogo í Portúgal segir frá. Sagt er að félagið íhugi að kaupa Fernandes og umboðsmaðurinn vinni nú í að finna lausn.

Fernandes er 23 ára gamall miðjumaður, hann var öflugur með Sporting Lisbon á síðustu leiktíð.

Fernandes var fyrirliði Sporting en hann er einnig byrjaður að spila hlutverk með landsliði Portúgals.

Ole Gunnar Solskjær er að styrkja lið United þessa dagana en Aaron Wan-Bissaka, hægri bakvörður Crystal Palace fór í læknisskoðun í gær.

Solskjær þarf svo að styrkja miðsvæðið en Ander Herrera hefur yfirgefið félagið og Paul Pogba vill fara, Fernandes gæti kostað í kringum 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram