fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2019  |
433Sport

Allt í steik hjá ÍBV: Mögnuð endurkoma Víkings

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2-3 Víkingur R.
1-0 Guðmundur Magnússon(13′)
2-0 Guðmundur Magnússon(32′)
2-1 Sölvi Geir Ottesen(57′)
2-2 Nikolaj Hansen(víti, 80′)
2-3 Erlingur Agnarsson(84′)

Það fór fram ótrúlegur leikur í Mjólkurbikar karla í kvöld er lið ÍBV og Víkingur Reykjavík áttust við.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum keppninnar og byrjuðu Eyjamenn gríðarlega vel á heimavelli í kvöld.

Guðmundur Magnússon skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 eftir yfrstu 45.

Á 57. mínútu í seinni hálfleik lagaði Sölvi Geir Ottesen stöðuna fyrir ÍBV og staðan orðin 2-1.

Þeir Nikolaj Hansen og Erlingur Agnarsson bættu svo við tveimur mörkum fyrir Víkinga undir lokin og fagnaði liðið að lokum 3-2 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn

Van Dijk nefnir besta samherjann og erfiðasta andstæðinginn
433Sport
Í gær

Segir að Gulli hafi frétt af kaupunum í fyrradag – ,,Reynir á þegar þú ert að verða níræður“

Segir að Gulli hafi frétt af kaupunum í fyrradag – ,,Reynir á þegar þú ert að verða níræður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heimir segir frétt Morgunblaðsins ranga

Heimir segir frétt Morgunblaðsins ranga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Torres lauk ferlinum með 6-1 tapi

Torres lauk ferlinum með 6-1 tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku

Solskjær ætlar ekki að svara dylgjum Lukaku
433Sport
Fyrir 2 dögum

Banki fór á hausinn og Guðni og félagar settu báða Ferrari bíla hans á sölu: „Var ekki nein miskunn“

Banki fór á hausinn og Guðni og félagar settu báða Ferrari bíla hans á sölu: „Var ekki nein miskunn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt

Gefur í skyn að allt hafi verið í rugli undir Mourinho – Nú er allt eðlilegt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim

Forráðamenn Real Madrid á leið til Parísar: Vilja taka Neymar með heim