fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Allt í steik hjá ÍBV: Mögnuð endurkoma Víkings

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2-3 Víkingur R.
1-0 Guðmundur Magnússon(13′)
2-0 Guðmundur Magnússon(32′)
2-1 Sölvi Geir Ottesen(57′)
2-2 Nikolaj Hansen(víti, 80′)
2-3 Erlingur Agnarsson(84′)

Það fór fram ótrúlegur leikur í Mjólkurbikar karla í kvöld er lið ÍBV og Víkingur Reykjavík áttust við.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum keppninnar og byrjuðu Eyjamenn gríðarlega vel á heimavelli í kvöld.

Guðmundur Magnússon skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 eftir yfrstu 45.

Á 57. mínútu í seinni hálfleik lagaði Sölvi Geir Ottesen stöðuna fyrir ÍBV og staðan orðin 2-1.

Þeir Nikolaj Hansen og Erlingur Agnarsson bættu svo við tveimur mörkum fyrir Víkinga undir lokin og fagnaði liðið að lokum 3-2 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins