fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Allt í steik hjá ÍBV: Mögnuð endurkoma Víkings

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2-3 Víkingur R.
1-0 Guðmundur Magnússon(13′)
2-0 Guðmundur Magnússon(32′)
2-1 Sölvi Geir Ottesen(57′)
2-2 Nikolaj Hansen(víti, 80′)
2-3 Erlingur Agnarsson(84′)

Það fór fram ótrúlegur leikur í Mjólkurbikar karla í kvöld er lið ÍBV og Víkingur Reykjavík áttust við.

Um var að ræða leik í 8-liða úrslitum keppninnar og byrjuðu Eyjamenn gríðarlega vel á heimavelli í kvöld.

Guðmundur Magnússon skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í fyrri hálfleik og var staðan 2-0 eftir yfrstu 45.

Á 57. mínútu í seinni hálfleik lagaði Sölvi Geir Ottesen stöðuna fyrir ÍBV og staðan orðin 2-1.

Þeir Nikolaj Hansen og Erlingur Agnarsson bættu svo við tveimur mörkum fyrir Víkinga undir lokin og fagnaði liðið að lokum 3-2 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona