fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, nýr þjálfari Juventus ætlar sér að ná Cristiano Ronaldo strax á sitt band. Sarri tók við starfinu í síðustu viku.

Ronaldo er stjarna liðsins og er Sarri meðvitaður um að hann þarf að eiga í góðu sambandi við Ronaldo.

Ronaldo er nú að slaka á eftir langt og erfitt tímabil. Hann er á snekkju í Suður-Frakklandi.

Sarri gerði sér ferð þangað til að heimsækja Ronaldo, ræða hugmyndir sínar og hvernig hann sér liðið.

Sagt er að Sarri hafi komið á snekkju Ronaldo þar sem þeir ræddu saman um komandi tímabil, draumur Juventus er að ná árangri í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann