fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, nýr þjálfari Juventus ætlar sér að ná Cristiano Ronaldo strax á sitt band. Sarri tók við starfinu í síðustu viku.

Ronaldo er stjarna liðsins og er Sarri meðvitaður um að hann þarf að eiga í góðu sambandi við Ronaldo.

Ronaldo er nú að slaka á eftir langt og erfitt tímabil. Hann er á snekkju í Suður-Frakklandi.

Sarri gerði sér ferð þangað til að heimsækja Ronaldo, ræða hugmyndir sínar og hvernig hann sér liðið.

Sagt er að Sarri hafi komið á snekkju Ronaldo þar sem þeir ræddu saman um komandi tímabil, draumur Juventus er að ná árangri í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“

Ræddu stórt vandamál á Íslandi og hvað sé til ráða – „Það eru allir að reyna að vera sniðugur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Úr Kópavoginum til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta