fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var fúll í kvöld eftir leik sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld.

Eftir að hafa komist yfir í 1-0 í Garðabænum þá skoruðu Blikar þrjú mörk og kláruðu leikinn 3-1 að lokum.

,,Þetta er bara eins og alltaf með að tapa leikjum, það er hundleiðinlegt. Síðasti hálftíminn var mikil vonbrigði og Blikar tóku yfir leikinn og klára þetta sannfærandi. Þeir voru miklu betri og áttu þetta fyllilega skilið,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir tóku yfir miðjuna og svo skora þeir draumamark eftir hornspyrnu og svo annað draumamark frá Guðjóni sem við fengum í andlitið. Við brotnuðum bara.“

,,Við vrum með fínt control þar til þeir skora markið og við misstum skipulag. Við ógnuðum lítið eftir markið sem við skoruðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar