fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |
433Sport

Rúnar Páll: Við brotnuðum bara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var fúll í kvöld eftir leik sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld.

Eftir að hafa komist yfir í 1-0 í Garðabænum þá skoruðu Blikar þrjú mörk og kláruðu leikinn 3-1 að lokum.

,,Þetta er bara eins og alltaf með að tapa leikjum, það er hundleiðinlegt. Síðasti hálftíminn var mikil vonbrigði og Blikar tóku yfir leikinn og klára þetta sannfærandi. Þeir voru miklu betri og áttu þetta fyllilega skilið,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þeir tóku yfir miðjuna og svo skora þeir draumamark eftir hornspyrnu og svo annað draumamark frá Guðjóni sem við fengum í andlitið. Við brotnuðum bara.“

,,Við vrum með fínt control þar til þeir skora markið og við misstum skipulag. Við ógnuðum lítið eftir markið sem við skoruðum.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar þurftu að æfa í hörmulegu veðri – Stjórinn er harðhaus
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni

Sjáðu atvikið: Sá besti grét í beinni er hann tjáði sig um skammarlega hegðun – Kallar eftir löngu banni
433Sport
Í gær

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?

Er þetta liðið sem Mourinho myndi vilja búa til hjá Tottenham?
433Sport
Í gær

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea

Tölfræði Romero er miklu betri en De Gea
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness

Leikmaður Liverpool kominn í heimsmetabók Guinness
433Sport
Í gær

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun

Sjáðu Birki Bjarnason mæta til Katar: Læknisskoðun í dag og fyrsta æfing á morgun
433Sport
Í gær

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða

Þetta þénuðu frægustu einstaklingar heims á Instagram á síðasta ári: Ronaldo fékk 6 milljarða