fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir tap liðsins gegn KR.

ÍA tapaði 3-1 á heimavelli en liðið lenti 2-0 undir á stuttum kafla í fyrri hálfleik, það fyrra kom úr víti.

Jói Kalli var ekki ánægður með þá ákvörðun en hann vill meina að Kristinn Jónsson hafi látið sig falla innan teigs.

,,Við hleyptum KR ódýrt inn í leikinn. Við ætluðum að vera þéttari og öflugri í varnarleiknum en það breytir því ekki að KR fær gefins víti, mér fannst þetta bara vera dýfa,“ sagði Jói Kalli.

,,Dómarinn gerði ekki vel í því atviki þó að leikurinn hafi verið þokkalega dæmdur. Þetta var aldrei víti að mínu mati og það var erfitt að kyngja því. Svo fáum við 2-0 markið á okkur í andlitið og það var erfið byrjun á leiknum.“

,,Við vissum að KR yrðu þéttir til baka, þeir hafa verið það í öllum sínum leikjum. Þeir ætla ekki að fá á sig mörk og eru með gæði fram á við, Óskar Örn er einn af þeim. Við áttum ekki góðan dag.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“