fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Gylfi Þór: Kom mér á óvart hversu vel hann spilaði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var flottur í kvöld fyrir íslenska landsliðið sem mætti Tyrkjum í undankeppni EM.

Við ræddum við Gylfa eftir sigur kvöldsins en Ísland hafði betur 2-1 gegn sterkum andstæðingi sem vann heimsmeistara Frakka um helgina.

,,Við höfum spilað mjög vel í þeim keppnisleikjum sem hafa skipt okkur máli fyrir utan heimsmeistaramótið,“ sagði Gylfi.

,,Við vorum bara í erfiðum riðli, hlutirnir gengu ekki alveg upp. Í undankeppnunum fyrir HM þá vorum við frábærir og höfum verið mjög góðir í þessari undankeppni.“

,,Við höfum gert það sem við þurftum. Það er frábært að vera með níu stig eftir fjóra leiki og að vera búnir með Frakkana úti.“

,,Leikplanið í dag gekk fullkomlega upp. Það er frábært að skora tvö mörk snemma í leiknum en mjög svekkjandi að fá á okkur mark úr horni.“

,,Jón Daði var geggjaður í þessum leik. Hann hefur ekki spilað mjög lengi svo það kom mér á óvart hversu vel hann spilaði.“

,,Fyrir mig persónulega er mjög þægilegt að spila með honum. Hann fær gul spjöld á hina leikmennina, fær innköst og aukaspyrnur. Hann ógnar alltaf fyrir aftan hafsentana og gefur okkur tíma til að koma með liðið upp.“

Nánar er rætt við Gylfa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“