Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Var mjög reiður út í Klopp fyrir leikinn í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum reyndist gríðarlega mikilvægur fyrir lið Liverpool í gær er liðið vann Barcelona 4-0.

Wijnaldum kom inná sem varamaður í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og skoraði tvö mörk í frábærum sigri sem tryggir Liverpool sæti í úrslitum keppninnar.

Holldendingurinn viðurkennir það þó að hann hafi verið reiður út í stjórann Jurgen Klopp fyrir leikinn.

,,Hvað er hægt að segja, þetta var ótrúlegt. Við vorum sannfærðir um það eftir fyrri leikinn að við gætum skorað fjögur mörk á heimavelli,“ sagði Wijnaldum.

,,Fólk að utan efaðist um okkur og héldu að við gætum ekki gert þetta en enn einu sinni þá sönnum við það að allt er hægt.“

,,Þetta er tilfinningaþrungin stund fyrir mig því ég var mjög reiður út í stjórann fyrir að setja mig á bekkinn.“

,,Ég þurfti að gera eitthvað þegar ég kom inná, ég þurfti að hjálpa liðinu en í heildina var þetta liðs frammistaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama