fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Var mjög reiður út í Klopp fyrir leikinn í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum reyndist gríðarlega mikilvægur fyrir lið Liverpool í gær er liðið vann Barcelona 4-0.

Wijnaldum kom inná sem varamaður í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og skoraði tvö mörk í frábærum sigri sem tryggir Liverpool sæti í úrslitum keppninnar.

Holldendingurinn viðurkennir það þó að hann hafi verið reiður út í stjórann Jurgen Klopp fyrir leikinn.

,,Hvað er hægt að segja, þetta var ótrúlegt. Við vorum sannfærðir um það eftir fyrri leikinn að við gætum skorað fjögur mörk á heimavelli,“ sagði Wijnaldum.

,,Fólk að utan efaðist um okkur og héldu að við gætum ekki gert þetta en enn einu sinni þá sönnum við það að allt er hægt.“

,,Þetta er tilfinningaþrungin stund fyrir mig því ég var mjög reiður út í stjórann fyrir að setja mig á bekkinn.“

,,Ég þurfti að gera eitthvað þegar ég kom inná, ég þurfti að hjálpa liðinu en í heildina var þetta liðs frammistaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu