fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Gylfi ofarlega á lista yfir duglegustu leikmenn deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er áttundi duglegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, þetta kemur fram í tölræði eftir tímabilið.

Gylfi hljóp rúma 400 kílómetra í ensku úrvalsdeildinni, það gerir meira en 10 kílómetra að meðaltai ´leik.

Hann hljóp þó hins vegar tæplega 50 kílómetrum minna en Luka Milivojevic miðjumaður Crystal Palace.

Jack Cork hjá Burnley kemur þar á eftir og Jorginho er í þriðja sætinu.

Listi yfir þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum