fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Pétur varð sér til skammar á Akranesi: ,,Ertu fokking þroskahefur?”

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson, leikmaður FH, fékk að líta beint rautt spjald í leik gegn ÍA í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Staðan er 2-0 fyrir ÍA þessa stundina en Pétur fékk beint rautt spjald þegar um 70 mínútur voru komnar á klukkuna.

Talið var í fyrstu að Pétur hefði fengið sitt annað gula og þar með rautt en svo var ekki.

Pétur fær spjaldið fyrir að gagnrýna aðstoðardómarann á Akranesi en hann var ósáttur með ákvörðun í leiknum.

Gunnar Birgisson, fréttamaður á RÚV, heyrði það sem Pétur sagði við aðstoðardómarann.

,,Ertu fokking þroskaheftur?“ sagði Pétur og var Pétur Guðmundsson, dómari, ekki lengi að rífa upp rauða spjaldið.

Skammarleg hegðun hjá Pétri sem á að vita betur en að láta skapið fara svo illa með sig og liðsfélaga sína.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“