fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Verður City dæmt úr leik í Meistaradeildinni á næstu dögum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti misst sæti sitt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, ef allt fer á versta veg.

UEFA hefur verið að rannsaka City síðustu mánuði, grunur leikur á um að félagið hafi brotið reglur.

Strangar reglur eru um fjárhag félaga og leikur grunur um að City hafi brotið þær reglur.

Yves Leterme, sér um rannsókn en talið er að hann muni leggja fram gögn á næstu dögum um fjárhag City og brot þeirra.

Ensk blöð segja að líkur séu á að Leterme leggi það að fram að City verði dæmt úr leik, í eitt ár úr Meistaradeildinni. Það yrði til þess að Arsenal sem endaði í fimm sæti, myndi fá sætið.

City varð enskur meistari um liðna helgi, rannsókn UEFA ku ekki hafa áhrif á þau úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð