fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Ráðleggur Manchester United að reka Ole Gunnar Solskjær í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Manchester United á að reka Ole Gunnar Solskjær núna, það er ekkert plan. Hann er rangur maður í starfið,“ skrifar Ian Herbert blaðamaður Daily Mail í dag.

Ole Gunnar Solskjær var ráðinn til starfa hjá Manchester United í desember, fyrst um sinn átti hann aðeins að stýra liðinu tímabundið.

Frábært gengi í upphafi varð til þess að Solskjær fékk þriggja ára samning í mars, eftir að hann skrifaði undir hann hrundi leikur liðsins eins og spilaborg.

,,Við erum að fara að heyra meira um Óla við stýrið, hans frábæra fortíð með félaginu tryggir ekki að liðið vinni titla núna.“

,,Það er betra fyrir alla að Solskjær fari núna en að félagið taki aðra u-beygju um jólin, og reki hann.“

,,Ef Mauricio Pochettino telur að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sé eins langt og hann komist með Spurs, þá á United að reyna að fá hann. Annars að skoða aðra kosti.“

,,Sir Alex Ferguson kenndi okkur það, að þeir sem ná árangri eru þeir sem horfa til framtíðar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“