fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Þetta eru þeir þrír leikmenn sem stuðningsmenn United vilja helst losna við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er Englandsmeistari annað árið í röð eftir sannfærandi sigur á Brighton í lokaumferðinni í gær. City lenti óvænt undir á Amex vellinum en fagnaði að lokum öruggum 4-1 sigri og endar á toppnum með 98 stig.

Liverpool vann sinn leik gegn Wolves á sama tíma og endar í öðru sæti deildarinnar með 97 stig, einu stigi á eftir City.

Á sama tíma tapaði Manchester United fyrir Cardiff, liðið endaði þar með hræðilegt tímabil í sjötta sæti.

Stuðningsmenn United eru búnir að fá nóg af meðalmennsku félagsins, síðustu ár. Félagið vill breytingar í sumar.

Ef marka má stuðningsmenn félagsins þá vilja þeir losna við þrjá leikmenn í sumar, könnun var gerð og vilja flestir losna við Ashley Young, Phil Jones og Chris Smalling.

Allir þessir þrír leikmenn fengu nýjan samning í vetur en hafa verið í stóru hlutverki í þessari meðalmennsku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar