fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Lionel Messi er ekki mannlegur: Sjáðu stórbrotið mark hans gegn Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er langt frá því að vera mannlegur og við stöndum við þau orð.

Messi var að skora sitt annað mark gegn Liverpool nú rétt í þessu en staðan er 3-0 fyrir heimamönnum í Barcelona.

Seinna mark Messi var einfaldlega stórbrotið en hann skoraði með skoti beint úr aukaspyrnu.

Spyrnan var af löngu færi og fór hún í markmannshorn Alisson Becker sem átti þó ekki möguleika.

Markið var gjörsamlega tryllt eins og má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433Sport
Í gær

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild