fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Tveir sem gætu tekið við af De Gea – Chelsea horfir til Bayern

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 10:00

Markvörðurinn Jan Oblak situr í fyrsta sæti listans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

————–

Chelsea er að bíða eftir 100 milljóna punda tilboði frá Real Madrid í vængmanninn Eden Hazard. (Independent)

Chelsea hefur haft samband við Bayern Munchen vegna framherjans Robert Lewandowski. (Times)

Bæði Jordan Pickford, markvörður Everton og Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid eru á óskalista Manchester United ef félagið missir David de Gea í sumar. (Express)

Tanguy Ndombele, leikmaður Lyon, er á óskalista United en Paris Saint-Germain hefur einnig áhuga. (L’Equipe)

Neymar, leikmaður PSG, sér mikið eftir því að hafa yfirgefið Barcelona samkvæmt fyrrum samherja hans hjá félaginu, Adriano. (Cadena Ser)

Tottenham íhugar að selja Kieran Trippier og leysa hann af hólmi með Aaron Wan-Bissaka, leikmanni Crystal Palace. (Express)

Everton, Leicester, Southampton og Tottenham hafa öll áhuga á Aleksandar Mitrovic, framherja Fulham. (Sportski Zurnal)

Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, gæti hafnað því að snúa aftur til Hollands til að leika í bandarísku MLS-deildinni. (Calciomercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Í gær

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins