fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins verður frá næstu mánuðina. Alfreð gekkst undir aðgerð í gær.

Meiðsli Alfreðs voru í kálfa samkvæmt þýskum miðlum og verður hann ekki meira með á þessu tímabili.

Talið er að Alfreð verði frá í 3-4 mánuði og því er ljóst að hann verður ekki með íslenska landsliðinu í sumar, reynast þær fréttir réttar.

Ísland mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM í sumar, þar mun liðið sakna Alfreðs.

Alfreð hefur mikið verið meiddur síðustu tvö ár, óheppnin eltir framherjann knáa, uppi.

Alfreð á eitt ár eftir af samningi sínum við Augsburg en þar er hann lykilmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi