fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
433Sport

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Manchester United fagnaði sigri í næst efstu deild á Englandi í dag er liðið mætti Crystal Palace á heimavelli.

Lið United hefur verið óstöðvandi á þessu tímabili og hefur aðeins tapað einum leik.

Liðið hafði nú þegar tryggt sér sæti í efstu deild fyrir næsta tímabil en gulltryggði titilinn með 7-0 sigri í dag.

United hefur spilað 18 leiki og 16 af þeim hafa unnist. Markatala liðsins er 88:7 sem er mögnuð tölfræði.

Þetta er fyrsta tímabil kvennaliðs United í heil 13 ár en liðið var endurstofnað fyrir þessa leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna

Spilaði gegn norsku risunum en færði sig svo í gæsluna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna

Sögufrægustu myndirnar úr vinsælustu íþrótt heims: Hættuleg árás, óvinur þjóðarinnar og internet-stjarna
433Sport
Fyrir 3 dögum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök

Rooney segir að Klopp hafi aðeins gert ein stór mistök