Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Felix Bergsson er dapur: ,,Hræðilegt frá fyrsta degi”

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 06:39

Felix Bergsson og Þuríður Blær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið þurfti að sætta sig við stórt tap í gær er við mættum Frakklandi á Stade de France í París.

Sigur Frakka var aldrei í hættu á Stade de France en eins og við var að búast þá voru heimsmeistararnir mun sterkari.

Aðeins eitt mark var gert í fyrri hálfleik en það gerði Samuel Umtiti fyrir Frakka með skalla.

Allt opnaðist svo í síðari hálfleik og bættu heimamenn verið þremur mörkum og unnu sannfærandi 4-0 sigur.

Olivier Giroud, Kylian Mbappe og Antoine Griezmann komust allir á blað og sáu um að klára Ísland endanlega.

Felix Bergsson er einn af þeim sem var alls ekki hrifinn af frammistöðu íslenska liðsins í leik gærdagsins.

Felix talar um niðurlægingu í París og virðist hafa litla trú á landsliðsþjálfaranum umdeilda Erik Hamren.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag