fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Segir Bale að sýna virðingu – Hefur ekki gert þetta í sex ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Toshack, fyrrum þjálfari Real Madrid, ásakar landa sinn Gareth Bale um að sýna liðinu óvirðingu.

Bale hefur verið hjá Real í heil sex ár en þrátt fyrir það þá kann hann varla að tjá sig á spænsku og hefur ekki viljað læra tungumálið.

Það fer illa í marga stuðningsmenn Real og getur skapað vandræði á milli hans og liðsfélaga.

,,Þegar þú semur við erlent lið þá þarftu að sýna stuðningsmönnum virðingu og tala tungumálið sem er notað. Bale þarf að reyna,“ sagði Toshack.

Bale gæti verið að kveðja Real í sumar en hann hefur ekki spilað mikilvægt hlutverk á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“