fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Aron tjáir sig eftir mikinn harmleik: ,,Mikilvægast að fjölskyldan fái að syrgja“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 08:00

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir mikil sorg í fótboltanum þessa stundina eftir andlát framherjans Emiliano Sala.

Það fékk staðfest á dögunum að Sala hafi látið lífið eftir hræðilegt flugslys er hann var á leið frá Nantes til Cardiff.

Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff en hann kostaði félagið 15 milljónir punda.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff, hefur tjáð sig um stöðuna hjá félaginu þessa stundina.

,,Þetta hefur verið gríðarlega erfitt en strákarnri standa saman ásamt öllum hjá félaginu,“ sagði Aron.

,,Það mikilvægasta er að þeirra fjölskylda fær að syrgja. Vonandi finnst flugmaðurinn og hans fjölskylda fær að gera það sama.“

Sala var um borð í vélinni ásamt flugmanninum David Ibbotson en hans lík hefur enn ekki fundist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða