fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sjáðu skondið atvik í Frakklandi: Var búinn að gleyma eigin númeri – Ætlaði að fara af velli

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Monaco vann góðan sigur í frönsku úrvalsdeildinni um helgina er liðið mætti Amiens á heimnavelli.

Um 4000 manns mættu á Stade Louis til að horfa á Monaco sem vann sterkan 3-0 heimasigur.

Með Monaco spilar miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko en hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea.

Hann var áður á mála hjá Monaco áður en Chelsea keypti hann á risaupphæð – það gekk þó illa á Englandi.

Bakayoko er vanur að vera númer 14 hjá Monaco en það er nú treyjunúmer Keita Balde.

Bakayoko hélt að það væri verið að skipta sér útaf undir lok leiksins á laugardag en áttaði sig svo á því að treyjunúmer hans væri sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu