Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Sjáðu skondið atvik í Frakklandi: Var búinn að gleyma eigin númeri – Ætlaði að fara af velli

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AS Monaco vann góðan sigur í frönsku úrvalsdeildinni um helgina er liðið mætti Amiens á heimnavelli.

Um 4000 manns mættu á Stade Louis til að horfa á Monaco sem vann sterkan 3-0 heimasigur.

Með Monaco spilar miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko en hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea.

Hann var áður á mála hjá Monaco áður en Chelsea keypti hann á risaupphæð – það gekk þó illa á Englandi.

Bakayoko er vanur að vera númer 14 hjá Monaco en það er nú treyjunúmer Keita Balde.

Bakayoko hélt að það væri verið að skipta sér útaf undir lok leiksins á laugardag en áttaði sig svo á því að treyjunúmer hans væri sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?
433Sport
Í gær

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði