fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo stoltur af syni sínum sem gæti fetað í fótspor hans: Bestur og markahæstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo Jr, er mjög efnilegur knattspyrnumaður en hann spilar með Juventus líkt og pabbi sinn.

Hann tók þátt í móti með U9 ára liði félagsins um helgina. Hann var markahæstur og valinn besti sóknarmaður mótsins.

Ronaldo er á sínu öðru tímabili með Juventus en hann er einn besti knattspyrnumaður sögunnar. Ljóst er að talsverð pressa verður á syni hans, í framtíðinni.

Hann hefur heillað marga hjá Juventus en ekki er líklegt að hann verði mikið lengur hjá félaginu en Ronaldo gæti farið frá Juventus næsta sumar.

Ronaldo á son sinn með staðgöngumóðir en hann á þrjú önnur börn. ,,Stoltur faðir,“ skrifar Ronaldo við myndina sem hann birti hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Í gær

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met