fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433

Koscielny útskýrir það sem gekk á í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Bordeaux, hefur útskýrt af hverju hann fór frá Arsenal í sumar.

Frakkinn gerði marga reiða er hann fór óvænt frá Arsenal en hann þurfti á nýrri áskorun að halda.

,,Ég skil það að stuðningsmennn Arsenal bjuggust ekki við að ég væri á förum,“ sagði Koscielny.

,,Það bjóst enginn við þessu. Þetta var mjög einfalt, ég var ekki eins ánægður og ég var fyrsta daginn sem ég skrifaði undir.“

,,Fjölskyldan og ég þurftum að fara til Frakklands og fá nýja áskorun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar

Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi 2. deildar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍH síðastir í undanúrslit

ÍH síðastir í undanúrslit
433Sport
Í gær

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val

FH þarf að reiða fram 5 milljónir ef Óli Kalli á að spila gegn Val
433Sport
Í gær

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“

Skitið í deigið í Garðabæ – „Keppir ekki við íþróttafélag borgarsjóðs í boði Dags B“