fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 17:50

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var léttur í kvöld eftir sigur sinna manna á Bournemouth, 3-0.

Liverpool vann öruggan útisigur en lenti þó í smá veseni þar sem Dejan Lovren þurfti að fara af velli meiddur.

,,Meiðslin líta ekki of alvarlega út. Það er útlit fyrir að þetta hafi verið krampi,“ sagði Klopp.

,,Hann fann fyrir einhverju og lét okkur vita. Þið þekkið hvernig þetta er á þessum tíma árs, þetta er svipað og Lallana og Wijnaldum lentu í.“

,,Við höfum spilað svo marga leiki þar sem við eltum sigurinn alveg þar til undir lokin, það er mjög sjaldgæft að vera 3-0 yfir og þá áttu að stjórna leiknum.“

,,Þetta var frábært. Það er bara talað um að við höfum haldið hreinu í klefanum. Það væri gagnlegt ef við náum því í næsta leik!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?