fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Klopp: Þeir tala bara um eitt í klefanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 17:50

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var léttur í kvöld eftir sigur sinna manna á Bournemouth, 3-0.

Liverpool vann öruggan útisigur en lenti þó í smá veseni þar sem Dejan Lovren þurfti að fara af velli meiddur.

,,Meiðslin líta ekki of alvarlega út. Það er útlit fyrir að þetta hafi verið krampi,“ sagði Klopp.

,,Hann fann fyrir einhverju og lét okkur vita. Þið þekkið hvernig þetta er á þessum tíma árs, þetta er svipað og Lallana og Wijnaldum lentu í.“

,,Við höfum spilað svo marga leiki þar sem við eltum sigurinn alveg þar til undir lokin, það er mjög sjaldgæft að vera 3-0 yfir og þá áttu að stjórna leiknum.“

,,Þetta var frábært. Það er bara talað um að við höfum haldið hreinu í klefanum. Það væri gagnlegt ef við náum því í næsta leik!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn