fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Zlatan með fast skot á Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 08:30

CARSON, CA - JULY 12: Zlatan Ibrahimovic #9 of Los Angeles Galaxy departs the field following the Los Angeles Galaxy's MLS match against San Jose Earthquakes at the Dignity Health Sports Park on July 12, 2019 in Carson, California. San Jose won the match 3-1 (Photo by Shaun Clark/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic hefur skotið létt á kollega sinn Cristiano Ronaldo sem leikur með Juventus.

Ibrahimovic er að snúa aftur til Ítalíu en hann mun semja við AC Milan þar sem hann lék á sínum tíma.

Zlatan segir að það sé aðeins einn ‘sannur Ronaldo’ og það er hinn brasilíski sem gerði garðinn frægan með Real Madrid og Barcelona.

,,Mun ég finna hinn eina sanna Ronaldo á Ítalíu? Nei, það er bara einn Ronaldo og hann er frá Brasilíu,“ sagði Zlatan.

,,Ég myndi segja að Ronaldo væri minn uppáhalds framherji. Hann var gott dæmi um hvað fótbolti er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki