Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Sito aftur í ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joes Sito hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV og mun því taka slaginn í Inkasso deildinni á næsta ári.

Sito lék með ÍBV síðari hluta tímabilsins 2015.

Mikil læti voru svo þegar Sito hélt til Fylkis þar sem hann fann sig ekki.

Sito lék síðast með Grindavík en ÍBV leikur í 1. deildinni næsta sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“