fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Nigel Pearson að taka við Watford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nigel Pearson, er að taka við sem knattspyrnustjóri Watford. Samkvæmt Sky Sports er samkomulag svo gott sem í höfn.

Quique Sanchez Flores, var rekinn úr starfi á dögunum en hann var annar stjóri liðsins til að fá stígvélið á tímabilinu.

Pearson er 56 ára gamall en hann var síðast þjálfari OH Leuven í Belgíu.

Pearson hefur reynslu með Leicester úr ensku úrvalsdeildinni en Watford er í fallsæti og í vondri stöðu.

Búist er við að Pearson taki við á allra næstu dögum en hann hélt Leicester uppi árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“