fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Nigel Pearson að taka við Watford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nigel Pearson, er að taka við sem knattspyrnustjóri Watford. Samkvæmt Sky Sports er samkomulag svo gott sem í höfn.

Quique Sanchez Flores, var rekinn úr starfi á dögunum en hann var annar stjóri liðsins til að fá stígvélið á tímabilinu.

Pearson er 56 ára gamall en hann var síðast þjálfari OH Leuven í Belgíu.

Pearson hefur reynslu með Leicester úr ensku úrvalsdeildinni en Watford er í fallsæti og í vondri stöðu.

Búist er við að Pearson taki við á allra næstu dögum en hann hélt Leicester uppi árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni