fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Manchester United heimsækir granna sína í Manchester City.

Hvorugt liðið má í raun við því að missa stig þessa dagana, United reynir að gefa sér veika von á Meistaradeildarsæti á meðan City má ekki tapa fleiri stigum, ætli liðið að eiga veika von á því að ná toppliði Liverpool.

Talsvert er um meiðsli herbúðum beggja liða en Kun Aguero er frá hjá City og Paul Pogba hjá Manchester United.

Hér að neðan eru lílkeg byrjunarlið.

Man City:
Ederson; Walker, Stones, Fernandinho, Mendy; De Bruyne, Rodri, D Silva; Mahrez, Jesus, Sterling

Man Utd:
De Gea; Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Williams; McTominay, Fred; James, Pereira, Rashford; Greenwood

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“