fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stórleikur í Bítlaborginni í gær þegar Liverpool vann Everton. Stjörnurnar Roberto Firmino og Mo Salah voru á bekknum hjá Liverpool í gær og fengu hvíld. Divock Origi nýtti tækifærið í gær og kom Liverpool yfir eftir aðeins sjö mínútur en Sadio Mane lagði upp.

Mane lagði upp annað mark stuttu síðar en þá komst Xherdan Shaqiri á blað – hann fékk einnig tækifæri í kvöld. Fjórum mínútum síðar minnkaði Michael Keane muninn fyrir Everton áður en Origi bætti við sínu öðru marki eftir frábæra sendingu Dejan Lovren. Mane komst loksins sjálfur á blað undir lok fyrri hálfleiks og kom Liverpool í 4-1. Richarlison skoraði svo annað mark Everton örfáum mínútum seinna.

Aðeins eitt mark var svo skorað í seinni hálfleik en það gerði Georginio Wijnaldum fyrir Liverpool undir lokin og 5-2 sigur heimamanna staðreynd.

Í síðari hálfleik fékk Moise Kean, sóknarmaður Everton gott færi en Virgil van Dijk var á eftir honum. Til að trufla Kean ákvað hollenski varnarmaðurinn að öskra. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“