fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Arsenal tapaði heima gegn Brighton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-2 Brighton
0-1 Adam Webster(36′)
1-1 Alex Lacazette(50′)
1-2 Neal Maupay(80′)

Það gengur einfaldlega ekkert hjá Arsenal í dag en liðið hefur leikið níu leiki án sigurs.

Arsenal fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og þurfti að sætta sig við tap.

Unai Emery var rekinn frá Arsenal í síðustu viku og stýrir Freddie Ljungberg liðinu þessa stundina.

Brighton gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur á Emirates og var alls ekki lakari aðilinn í leiknum.

Eina mark Arsenal gerði Alexandre Lacazette en Neal Maupay tryggði Brighton sigur með góðum skalla.

Arsenal er í 10. sæti deildarinnar, tíu stigum frá Chelsea sem er í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“