fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mane vinnur fyrir þann besta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, er að vinna fyrir besta stjóra heims í Jurgen Klopp.

Mane segir sjálfur frá þessu en hann og Klopp hafa náð virkilega góðum árangri saman á Anfield.

,,Það er erfitt að útskýra hversu góðum árangri hann hefur náð með Liverpool,“ sagði Mane.

,,Allir geta séð hvað hann hefur gert fyrir þetta félag, fyrir borgina og hans gæði sem stjóri.“

,,Ég treysti alltaf þeim áhrifum sem hann hefur á liðið. Hann er sigurvegari og er sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér