fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Gagnrýnir Mourinho og yfirgaf United vegna hans: Kom illa fram við hann – ,,Ég nefndi þetta við félagið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Bohui, fyrrum efni Manchester United, ákvað að yfirgefa félagið vegna Jose Mourinho á sínum tíma.

Mourinho þjálfaði United í tvö og hálft ár en hann var rekinn í desember í fyrra og stýrir í dag liði Tottenham.

Bohui neitaði að framlengja samning sinn við United og fór í staðinn til NEC Breda í Hollandi.

,,Þetta var erfitt því ég lenti í – ég ætla ekki að segja áreiti – en þjálfarinn kom ekki vel fram við mig,“ sagði Bohui.

,,Ég var orðinn pirraður á því hvernig hann kom fram: sum orð sem hann notaði voru óþarfi og ég nefndi það nokrum sinnum við félagið.“

,,Ég hafnaði tilboðum félagsins því ég trúði ekki að ég fengi tækifæri með aðalliðinu eftir hvernig var komið fram við mig. Þeir voru ekki að horfa á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni