fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Bale bannað að spila golf næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, kantmaður Real Madrid og Wales var eflaust ekki glaður þegar hann komst að þeim reglum sem Ryan Giggs, þjálfari Wales verður með næsta sumar.

Bale elskar að spila golf og er sagður hafa meiri áhuga á því en að standa sig fyrir Real Madrid.

Bale hefur verið duglegur að nýta frítíma með landsliðinu og skellt sér í golf með Aaron Ramsey og fleirum.

Á Evrópumótinu næsta sumar má Bale hins vegar ekki fara í golf, Giggs vill að leikmenn einbeit sér að fótbolta á meðan Evrópumótið fer fram.

Bale ku vera afar öflugur golfari en hann spilar golf mikið í Madríd þar sem hann nýtur lífsins, þrátt fyrir að félagið vilji losna við hann.

Bale hefur verið gjarn á að meiðast og er Giggs sagður ætla að banna golf svo að hann sé ekki að setja auka álag á líkama sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu