fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Bale bannað að spila golf næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, kantmaður Real Madrid og Wales var eflaust ekki glaður þegar hann komst að þeim reglum sem Ryan Giggs, þjálfari Wales verður með næsta sumar.

Bale elskar að spila golf og er sagður hafa meiri áhuga á því en að standa sig fyrir Real Madrid.

Bale hefur verið duglegur að nýta frítíma með landsliðinu og skellt sér í golf með Aaron Ramsey og fleirum.

Á Evrópumótinu næsta sumar má Bale hins vegar ekki fara í golf, Giggs vill að leikmenn einbeit sér að fótbolta á meðan Evrópumótið fer fram.

Bale ku vera afar öflugur golfari en hann spilar golf mikið í Madríd þar sem hann nýtur lífsins, þrátt fyrir að félagið vilji losna við hann.

Bale hefur verið gjarn á að meiðast og er Giggs sagður ætla að banna golf svo að hann sé ekki að setja auka álag á líkama sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt