fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Megan Rapinoe best kvenna árið 2019

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Rapinoe var í kvöld valin besta knattspyrnukona ársins á hátíðinni Ballon d’Or.

Rapinoe þykir vera ein besta knattspyrnukona heims en hún er 34 ára gömul.

Hún spilar með Reign FC í Bandaríkjunum en hefur verið frábær fyrir bandaríska landsliðið.

Rapinoe vann HM með Bandaríkjunum í sumar þar sem hún var ein allra besti leikmaður mótsins.

Þetta er í fyrsta sinn sem Rapinoe vinnur verðlaunin en hún gat ekki mætt á verðlaunaafhendinguna í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað er að hjá Haaland?

Hvað er að hjá Haaland?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg fyrir Tottenham

Högg fyrir Tottenham