fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Megan Rapinoe best kvenna árið 2019

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Rapinoe var í kvöld valin besta knattspyrnukona ársins á hátíðinni Ballon d’Or.

Rapinoe þykir vera ein besta knattspyrnukona heims en hún er 34 ára gömul.

Hún spilar með Reign FC í Bandaríkjunum en hefur verið frábær fyrir bandaríska landsliðið.

Rapinoe vann HM með Bandaríkjunum í sumar þar sem hún var ein allra besti leikmaður mótsins.

Þetta er í fyrsta sinn sem Rapinoe vinnur verðlaunin en hún gat ekki mætt á verðlaunaafhendinguna í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Í gær

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Í gær

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot